Þekkingarfyrirtæki í þróun fasteigna

Klasi er þekkingarfyrirtæki í þróun, stýringu og rekstri fasteigna. Starfsemi Klasa byggir á mikilli reynslu úr fjölda verkefna síðasta áratuginn, en saga félagsins spannar um 16 ár. Félagið hefur stýrt þróun, hönnun og uppbyggingu íbúðaverkefna ásamt því að vinna að þróun nýrra byggða á skipulags- og framkvæmdastigi. Klasi hefur haft allar helstu gerðir fasteigna í stýringu s.s. verslunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði og iðnaðarhúsnæði ásamt því að annast stýringu leigufélaga á íbúðamarkaði.

Verkefni í vinnslu