Nesvellir

Nesvellir lauk byggingu glæsilegrar þjónustumiðstöðvar árið 2012 en í húsinu er heilsulind með fullbúnum líkamsræktarsal og sjúkraþjálfun. Að auki er í þjónustumiðstöðinni  snyrtistofa og hárgreiðslustofa.

Eignir